02 Litur-19.jpg

Einstaklingar

Passamyndataka (fyrir einstaklinga, ekki fyrirtæki)
Innifalið er: Myndataka, 6x passamyndir á pappír.
Tvær myndir valdar á staðnum.
Verð: 4000 kr/m.vsk
Hægt er að bæta 2000kr við og fá myndirnar sendar í prentupplausn í tölvupósti.

Einstaklingsmyndataka
Hentar vel fyrir einstakling sem er að leita eftir myndum í ferilskrá.
Innifalið er: 20 mínútna myndataka og 10 myndir úr myndatökunni í it, svarthvítu og brúntóna í prent upplausn.
Verð: 18.500 kr/m.vsk
1500kr fyrir aukamynd

Fermingar

Fermingar

Myndataka fyrir boðskort
Innifalið er 15 mínútna myndataka fyrir boðskort og 5 myndir í lit, svarthvítu, brúntóna.
Verð 14.900 kr.
2000 kr fyrir auka mynd.

30 mínútna fermingarmyndataka
Innifalið er: 30 mínútna myndataka í stúdíói og 18 myndir í lit, svarthvítu og brúntóna í prent upplausn og skjá upplausn.
Verð 33.500 kr/m.vsk
1500kr fyrir auka mynd.
15.000 kr fyrir val á auka 18 myndum (ATHUGIÐ aðeins hugsað fyrir fermingarbörn með tvær fölskyldur.)

60 mínútna fermingarmyndataka
Innifalið er: 60 mínútna myndataka í stúdíói og 30 myndir í lit, svarthvítu og brúntóna í prent upplausn.
Verð 43.500 kr/m.vsk
1000 kr fyrir auka mynd.
20.000 kr fyrir val á auka 30 myndum (ATHUGIÐ aðeins hugsað fyrir fermingarbörn með tvær fölskyldur.

Sumar útimyndataka / áhugamála myndataka
Getur verið úti eða t.d. þar sem áhugamálið er stundað. Aðeins hugsað sem viðbót við stúdíómyndatöku
Innifalið: 30 mínútna myndataka á einum stað innan bæjarmarka og 12 myndir í lit, svarthvítu og brúntóna.
- 1500 kr fyrir auka mynd.
Verð 21.500 kr

Fjölskyldur

Fjölskyldur

30 mínútna fjölskyldumyndataka
Hentar vel fyrir litla fjölskyldu með eitt barn eða par/einstakling.
Innifalið er: 30 mínútna myndataka í stúdíói og 18 myndir í lit, svarthvítu og brúntóna á sent í prent upplausn.
Verð 33.500 kr/m.vsk
1500kr fyrir auka mynd.

60 mínútna fjölskyldumyndataka
Hentar vel fyrir stærri fjölskyldur, t.d. foreldra með 2-4 börn, minni fjölskyldu sem vill fá myndir af fjölskyldunni saman, börnunum sér og jafnvel afa og ömmu líka. Hentar einnig vel stórfjölskyldu t.d. þegar fjölskyldan kemur saman um stórhátíðirnar.
Innifalið er: 60 mínútna myndataka í stúdíói og 30 myndir í lit, svarthvítu og brúntóna í prent upplausn.
Verð 43.500 kr/m.vsk
1000 kr fyrir auka mynd.

02 Litur-04.jpg

Útimyndataka

45 mínútna útimyndataka
Hentar vel bæði sem barnamyndataka eða/og fjölskyldumyndataka.
Innifalið er: 45 mínútna myndataka, 18 myndir í lit, svarthvítu og brúntóna í prent upplausn og skjá upplausn. Staðsetning valin í samráði við ljósmyndara innan bæjarmarka.
Ekkert mál að mynda utan bæjarmarka.
Listigarðurinn / Kjarnaskógur mjög klassískir staðir á Akureyri.
Verð 36.500 kr/m.vsk
1500kr fyrir auka mynd úr myndatökunni.

Brúðkaup

Brúðkaup

Ég bóka aðeins eitt brúðkaup á dag, þar sem ég vill gefa brúðhjónunum alla mína athygli á deginum þeirra.

Athöfn og myndataka 1-2 klst.: 99.500 kr/m.vsk

Undirbúningur, athöfn og myndataka: 130.000kr/m.vsk

Athöfn, myndataka og veisla: 170.000/m.vsk (4 tímar í veislu eftir að brúðhjón ganga inn, 15.500kr/m.vsk hver klst eftir það)

Undirbúningur, athöfn, myndataka og veisla 195.000kr/m.vsk (4 tímar í veislu eftir að brúðhjón ganga inn, 15.500kr/m.vsk hver klst eftir það)

Undirbúningur miðast við tvo tíma fyrir athöfn.

Lágmarks myndafjöldi:
- Úr undirbúningi: 130 myndir.
- Úr athöfn: 150 myndir.
- Úr myndatöku 60 myndir.
- Úr veislu: 280+ myndir (+ hópmyndir af fjölskyldu og vinahópum úr veislu).

Til að fá frekari upplýsingar smellið á Panta myndatöku hér til vinstri og ég svara við fyrsta tækifæri.

02 Litur-09.jpg

Stúdentar


Útskriftarmyndataka í stúdíói
Hentar vel fyrir útskriftardaginn sjálfan.
Innifalið er: 30 mínútna myndataka í stúdíói og 18 myndir í lit, svarthvítu og brúntóna í prent upplausn og skjá upplausn.
Verð 33.500 kr/m.vsk
1500kr fyrir auka mynd.

Útskriftarmyndataka - útimyndataka
30 mínútna fjölskyldumyndataka úti, við skóla, í listigarði eða öðrum fallegum stað
Hentar vel til að mynda annan dag en útskriftardaginn sjálfan, sér í lagi ef það er útskrift frá Menntaskólanum á Akureyri
Innifalið er: 30 mínútna myndataka í úti og 15 myndir í lit, svarthvítu og brúntóna í prent upplausn og skjá upplausn.
Verð 35.500 kr/m.vsk
1500kr fyrir auka mynd.