Staðsetning

Stúdíóið er staðstt á Hvannavöllum 14 á Akureyri, í húsi sem oftast þekkt sem gamla Linduhúsið.

Gengið er inn í suðurenda hússins, sama inngang og Avis bílaleiga, og svo upp á aðra hæð til hægri.

Aðeins er opið eftir tímapöntunum/samkomulagi.

Kort.jpg