18192973_10155314420047533_6803267270118033203_o.jpg

Um mig 

Ég heiti Auðunn og er fæddur árið 1983 og er fæddur og uppalinn á Akureyri.  Eftir stúdentspróf við Menntaskólann á Akureyri bjó ég um tíma í Kaupmannahöfn en endaði svo í 4 ára námi í Melbourne í Ástralíu og útskrifaðist ég sem ljósmyndari frá Photography Studies College árið 2010.  Ég vann í skólafríum í Reykjavík á ljósmyndadeild Fréttablaðsins en hef verið sjálfstætt starfandi ljósmyndari á Akureyri síðan 2012. Ég bý með konunni Heiðu og Hróa Ketti.

 

Auðunn Ljósmyndari Ehf.
kt 450416-0290
audunn@audunn.com
Furuvellir 7
600 Akureyri
Upplysingar í fyrirtækjaskrá
-GSM:  846-8686